GELATÓ POP UP
Sendu okkur fyrirspurn um gelató pop-up og við svörum með ánægju
Gelató standurinn virkar þannig að við mætum á staðinn með vagninn okkar og 1 til 4 bragðtegundir, ísform og box. Þú getur ráðið hvort þú fáir starfsmann frá okkur með eða látir gesti sjálfa um að skúbba. Verð fer eftir magni og þjónustu en alla jafna má gera ráð fyrir sambærilegu verði á mann og í ísbúðunum okkar, ef hópurinn er stór.
Það væri ekki vitlaust að byrja á að renna yfir helstu bragðtegundirnar okkar og sjá hvað þér líst á 🍨
Amarena kirsuber | Bacio (súkkulaði-heslihnetu) | Bláberjaskyrkaka | Creme Brulee | Espressó-Súkkulaði | Gaeta (vanillu-sítrónu-pistasíu) | Hvítsúkkulaði-heslihnetu | Hvítsúkkuaði heslihnetu | Jarðarberja-ostakaka | Jarðarberjasorbet (V) | Karamellupopp | Lakkrís | Mangó sorbet (V) | Myntu-súkkulaði | Oreo | Pistasíu | Saltkaramellu | Sítrónusorbet (V) | Stracciatella | Súkkulaði (V) | Vanilla